Entries by Helga

Ný reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.

Frétt af heimasíðu Sjúkratrygginga Ný reglugerð nr. 1251/2018 um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu tók gildi þann 1. janúar sl. Helstu breytingar frá fyrri reglugerð eru að greiðslumark almennings fer úr 25.100 kr. í 26.100 kr.  og greiðslumark hjá öldruðum, öryrkjum og börnum fer úr 16.700 í 17.400 kr. Lágmarksgreiðsla á mánuði er 4.340 […]

Áramótakveðja

Starfsfólk Sjúkraþjálfunarinnar Sporthúsinu óska skjólstæðingum og velunnurum farsældar á árinu.

Opnunartími um hátíðarnar

Um leið og við óskum skjólstæðingum okkar og velunnurunum gleðilegrar hátíðar viljum við benda á að stofan verður lokuð á milli jóla og nýárs, opnum endurnærð 3 janúar. Starfsfólk sjúkraþjálfunarinnar Sporthúsinu.