Entries by Helga

Hannes Axelsson heilsunuddari.

Hannes Axelsson heilsunuddari hóf störf hjá okkur á stofunni í febrúar. Bjóðum hann velkominn. Hægt er að kynnast Hannesi betur, sögu hans og ástæðu þess að hann gerist heilsunuddari í 4.tbl Vikunar. Frábær fagmaður og drengur í alla staði. Viðtalið við Hannes er einnig hægt að finna í heild sinni á heimasíðu Mannlífs.

Ný reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.

Frétt af heimasíðu Sjúkratrygginga Ný reglugerð nr. 1251/2018 um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu tók gildi þann 1. janúar sl. Helstu breytingar frá fyrri reglugerð eru að greiðslumark almennings fer úr 25.100 kr. í 26.100 kr.  og greiðslumark hjá öldruðum, öryrkjum og börnum fer úr 16.700 í 17.400 kr. Lágmarksgreiðsla á mánuði er 4.340 […]