Næringarfyrirlestur
Fjallað verður um þarmaflóruna og hlutverk hennar með tilliti til andlegrar og líkamlegrar heilsu. Röskun á bakteríum í meltingavegi hefur oft slæmar afleiðingar á heilsufar, jafnvel síðar á lífsleiðinni. Farið verður yfir orsök og afleiðingar hjá börnum og fullorðnum. Fyrirlesarinn að þessu sinni er Birna G. Ásbjörnsdóttir. Birna er að ljúka meistaragráðu í næringalæknisfræði frá […]