Við bjóðum Valgeir Viðarsson velkomin til starfa.
Við bjóðum Valgeir Viðarsson velkominn til starfa en Valgeir útskrifaðist sem sjúkraþjálfrari frá Háskóla Íslands vorið 2009. Árið 2014 lauk Valgeir meistaranámi í Stoðkerfis- og Íþróttasjúkraþjálfun frá University of South Australia. Valgeir er með sérfræðileyfi í Íþróttasjúkraþjálfun frá Landlæknis embættinu. Valgeir er uppalinn Kópavogsbúi og lék með yngri flokkum Breiðabliks í handbolta og fótbolta. Hann hefur mikinn áhuga […]
Hafa látið af störfum
Ágústa Sigurjónsdóttir og Jófríður Halldórsdóttir hafa látið af störfum. Við þökkum þeim fyrir samstarfið í gegnum árin og óskum þeim velfarnaðar á nýju stofunni sinni.
Opnunartími um hátíðarnar.
Um leið og við óskum skjólstæðingum okkar og velunnurum gleðilegrar hátíðar viljum við benda á að stofan lokar á hádegi 20. desember og opnar 2 jan kl 08:00 Skert viðvera verður á milli jóla og nýárs en það er alltaf hægt að senda okkur tölvupóst á sjukrathjalfunin@sjukrasport.is Sjáumst hress og kát á nýju ári. Starfsfólk Sjúkraþjálfunarinnar Sporthúsinu
Íslenska sjávarútvegssýningin
Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin í Smáranum 18.-20. september 2024 Vinsamlegast athugið að það getur tekið tíma að finna bílastæði