Páskakveðja

Hvatningarverðlaun

Á degi Sjúkraþjálfunar 4 mars síðastliðinn voru veitt Hvatningarverðlaun FS fyrir ötult og gott starf í þágu félagsins.
Verðlaunin fengu Kristín Rós Óladóttir formaður norðurlandsdeildar FS , Sigurður Sölvi Svavarsson stjórnarmaður og  Sigrún “okkar” Konráðsdóttir formaður fræðslunefndar.
Við óskum Sigrúnu innilega til hamingu.

 

Elsa og Sigrún skelltu sér á námskeið um axlarvandamál

Elsa og Sigrún skelltu sér á námskeið um axlarvandamál um helgina hjá Dr Jeremy Lewis sem hélt tveggja daga námskeið um axlarvandamál (the shoulder, Theory & practice).

 

 

Kynnum til starfa