Entries by Helga

Vegna hertrar sóttvarnaraðgerða

Vegna hertrar sóttvarnaraðgerða er Sporthúsinu gert að skerða verulega starfsemi næstu vikur. Það ber að taka það fram að það hefur ekki áhrif á starfsemi stofunnar. Munum við starfa áfram eins og áður en við munum hins vegar skipta stofunni upp í tvær starfsstöðvar til að mæta tilmælum sóttvarnarlæknis. Þeir skjólstæðingar sem eru í sjúkraþjálfun […]

Starfsdagur.

Stofan lokar á hádegi í dag föstudaginn 25. september vegna starfsdags. Opnum aftur hress og kát á mánudaginn kl 8:00 Hægt er að senda tölvupóst á sjukrathjalfunin@sporthusid.is

Hertar sóttvarnaraðgerðir.

Sóttvarnaraðgerðir: Vegna hertra aðgerða og tilmæla landlæknis viljum við benda skjólstæðingum okkar á að mæta með sína eigin hlífðargrímu og nota hana þegar ekki er hægt að halda fjarlægðarmörk. Farið er fram á að viðskiptavinir noti handspritt áður en innritun fer fram í gegnum snertiskjá. Ef þétt er orðið á biðstofunni endilega nýta sér aðstöðuna […]

Símamótið 2020

Símamótið verður haldið á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogi dagana 09.-12. júlí.Bendum sjólstæðingum okkar á að það geti tekið lengri tíma að finna bílastæði heldur en venjulega.

Opið fyrir tímapantanir.

Eins og sagði í frétt frá 19. apríl opnum við stofuna aftur 4 maí. Eygló og Helga verða við símann frá kl. 10:00 – 13:00 að taka við tímapöntunum þessa vikuna. Einnig er hægt að senda fyrirspurn um tíma hér í gegnum heimasíðuna. Símatími mán – fim 10:00 – 13:00Sími 564 4067 Netfang sjukrathjalfunin@sporthusid.is Hlökkum […]

Rík­is­stjórn­in kynn­ir aflétt­ingu hafta.

Á fundinum kemur væntalega í ljós hvernig við eigum að standa að opnun.Við komum til með að upplýsa skjólstæðinga okkar hér á facebook og sendum einnig tölvupósta á þá sem voru í virkri meðferð hjá okkur fyrir lokun.

Vegna samkomubanns

Kæru skjólstæðingar! Nú er ljóst að samkomubannið mun standa í það minnsta til 4.maí næstkomandi.  Við minnum á fjarmeðferðarúrræðin sem við erum með í boði.  Sjúkraþjálfarar ykkar geta komið ykkur af stað í það úrræði eða Arnþór Ari verkefnastjóri.  Hafið endilega samband ef þið hafið áhuga með því að senda póst á arnthorari@sporthusid.is eða á […]