Entries by Helga

Símamótið 2020

Símamótið verður haldið á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogi dagana 09.-12. júlí.Bendum sjólstæðingum okkar á að það geti tekið lengri tíma að finna bílastæði heldur en venjulega.

Opið fyrir tímapantanir.

Eins og sagði í frétt frá 19. apríl opnum við stofuna aftur 4 maí. Eygló og Helga verða við símann frá kl. 10:00 – 13:00 að taka við tímapöntunum þessa vikuna. Einnig er hægt að senda fyrirspurn um tíma hér í gegnum heimasíðuna. Símatími mán – fim 10:00 – 13:00Sími 564 4067 Netfang sjukrathjalfunin@sporthusid.is Hlökkum […]

Rík­is­stjórn­in kynn­ir aflétt­ingu hafta.

Á fundinum kemur væntalega í ljós hvernig við eigum að standa að opnun.Við komum til með að upplýsa skjólstæðinga okkar hér á facebook og sendum einnig tölvupósta á þá sem voru í virkri meðferð hjá okkur fyrir lokun.

Vegna samkomubanns

Kæru skjólstæðingar! Nú er ljóst að samkomubannið mun standa í það minnsta til 4.maí næstkomandi.  Við minnum á fjarmeðferðarúrræðin sem við erum með í boði.  Sjúkraþjálfarar ykkar geta komið ykkur af stað í það úrræði eða Arnþór Ari verkefnastjóri.  Hafið endilega samband ef þið hafið áhuga með því að senda póst á arnthorari@sporthusid.is eða á […]

Í ljósi aðstæðna hefur verið tekið upp nýtt verklag á stofunni.

Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu hefur öryggi, heilsu og hagsmuni viðskiptavina í forgangi. Í ljósi aðstæðna hefur verið tekið upp nýtt verklag í samræmi við leiðbeinandi tilmæli heilbrigðisyfirvalda. Við tryggjum þannig áframhaldandi þjónustu við bestu mögulegu aðstæður. Eftirfarandi atriði hér að neðan eiga við um hverja meðferð til að tryggja hreinlæti og koma í veg fyrir smit. Athygli […]

Fyrirhuguðum fyrirlestri frestað.

Betri svefn – grunnstoð heilsu. Fyrirhuguðum fyrirlestri með Dr. Erlu Björnsdóttur sem átti að vera annað kvöld 10. mars hefur verið frestað um óákveðin tíma.