Entries by Helga

Hætt störfum.

Olga okkar hefur ákveðið að takast á við ný ævintýri og flytjast til Akureyrar.Við þökkum henni kærlega fyrir samstarfið síðast liðin ár og megi henni farnast sem best i framtíðinni.

Skipulagsdagur

Lokum á hádegi í dag vegna skipulagsdags. Opnum aftur hress og kát á mánudagsmorgun kl 08:00

Opnunartími um hátíðarnar

Um leið og við óskum skjólstæðingum okkar og velunnurunum gleðilegrar hátíðar viljum við benda á að stofan verður lokuð á þorláksmessu og á milli jóla og nýárs. Opnum aftur endurnærð 4. janúar. Starfsfólk Sjúkraþjálfunarinnar Sporthúsinu

Vegna hertrar sóttvarnaraðgerða

Vegna hertrar sóttvarnaraðgerða er Sporthúsinu gert að skerða verulega starfsemi næstu vikur. Það ber að taka það fram að það hefur ekki áhrif á starfsemi stofunnar. Munum við starfa áfram eins og áður en við munum hins vegar skipta stofunni upp í tvær starfsstöðvar til að mæta tilmælum sóttvarnarlæknis. Þeir skjólstæðingar sem eru í sjúkraþjálfun […]