Entries by Helga

Opnunartími um hátíðarnar

Um leið og við óskum skjólstæðingum okkar og velunnurunum gleðilegrar hátíðar viljum við benda á að stofan verður lokuð á þorláksmessu og á milli jóla og nýárs. Opnum aftur endurnærð 4. janúar. Starfsfólk Sjúkraþjálfunarinnar Sporthúsinu

Vegna hertrar sóttvarnaraðgerða

Vegna hertrar sóttvarnaraðgerða er Sporthúsinu gert að skerða verulega starfsemi næstu vikur. Það ber að taka það fram að það hefur ekki áhrif á starfsemi stofunnar. Munum við starfa áfram eins og áður en við munum hins vegar skipta stofunni upp í tvær starfsstöðvar til að mæta tilmælum sóttvarnarlæknis. Þeir skjólstæðingar sem eru í sjúkraþjálfun […]

Starfsdagur.

Stofan lokar á hádegi í dag föstudaginn 25. september vegna starfsdags. Opnum aftur hress og kát á mánudaginn kl 8:00 Hægt er að senda tölvupóst á sjukrathjalfunin@sporthusid.is

Hertar sóttvarnaraðgerðir.

Sóttvarnaraðgerðir: Vegna hertra aðgerða og tilmæla landlæknis viljum við benda skjólstæðingum okkar á að mæta með sína eigin hlífðargrímu og nota hana þegar ekki er hægt að halda fjarlægðarmörk. Farið er fram á að viðskiptavinir noti handspritt áður en innritun fer fram í gegnum snertiskjá. Ef þétt er orðið á biðstofunni endilega nýta sér aðstöðuna […]

Símamótið 2020

Símamótið verður haldið á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogi dagana 09.-12. júlí.Bendum sjólstæðingum okkar á að það geti tekið lengri tíma að finna bílastæði heldur en venjulega.

Opið fyrir tímapantanir.

Eins og sagði í frétt frá 19. apríl opnum við stofuna aftur 4 maí. Eygló og Helga verða við símann frá kl. 10:00 – 13:00 að taka við tímapöntunum þessa vikuna. Einnig er hægt að senda fyrirspurn um tíma hér í gegnum heimasíðuna. Símatími mán – fim 10:00 – 13:00Sími 564 4067 Netfang sjukrathjalfunin@sporthusid.is Hlökkum […]

Rík­is­stjórn­in kynn­ir aflétt­ingu hafta.

Á fundinum kemur væntalega í ljós hvernig við eigum að standa að opnun.Við komum til með að upplýsa skjólstæðinga okkar hér á facebook og sendum einnig tölvupósta á þá sem voru í virkri meðferð hjá okkur fyrir lokun.