Entries by Helga

Elsa Sæný heldur á vit nýrra ævintýra

Elsa Sæný hefur ákveðið að halda á vit nýrra ævintýra og hefur látið af störfum á stofunni. Takk fyrir samstarfið Elsa við eigum eftir að sakna þín. Gangi þér allt í haginn í framtíðinni.

Þóra Hugosdóttir Sjúkraþjálfari.

Þóra Hugosdóttir sjúkraþjálfari er búin að vera erlendis við nám í vetur kemur að og leysa af í sumar. Við bjóðum Þóru innilega velkomna til starfa.  Verður hún hjá okkur 27. júní – 23 júlí.  

Dagur Sjúkraþjálfunar 2018

Dagur Sjúkraþjálfunar 2018. verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann 16. mars næstkomandi. Þetta er dagur sem enginn sjúkraþjálfari má láta framhjá sér fara og mætir okkar fólk að sjálfsögðu. Þau mæta svo fersk til vinnu mánudaginn 19. mars.        

Meistaramánuður.

Jón Halldórsson framkvæmdastjóri KVAN kemur þriðjudaginn 13.febrúar með fræðandi og líflegan fyrirlestur. Allir velkomnir…