Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu verður með þriggja vikna fyrirbyggjandi námskeið fyrir börn á aldrinum 12–16 ára.
Námskeiðið byrjar 9. apríl næstkomandi og er kennt tvisvar í viku.
Markmiðið er að kenna íþróttaiðkendum allt um líkamsbeitingu og líkamsvitund, bæði almennt og í sinni íþrótt.
Kennd verða grunnatriði í styrktarþjálfun með forvarnir gegn íþróttameiðslum að leiðarljósi og þannig leiðbeint
iðkendum að hámarka árangur.

Staðsetning: Salur 9, Sporthúsinu Dalsmára 9–11, 201 Kópavogi
Tímasetning: Mánudaga og miðvikudaga kl. 15.00–16.00
Lengd: 3 vikur
Verð: 8.000 kr.*
Kennarar: Elvar Leonardsson og Atli Örn Gunnarsson sjúkraþjálfarar
Skráning:  Á heimasíðu okkar sjukrasport.is, frekari upplýsingar eru í síma
564 4067 eða á netfangið sjukrathjalfunin@sporthusid.is
Frekari upplýsingar eru í síma 5644067 eða á netfangið sjukrathjalfunin@sporthusid.is

* Greiðsla staðfestir skráningu, krafa verður gerð á forráðamann.

Skráning á námskeiðið

Minnkum líkur á álagsmeiðslum

0 + 4 = ?