Entries by Helga

Hætt störfum.

Olga okkar hefur ákveðið að takast á við ný ævintýri og flytjast til Akureyrar.Við þökkum henni kærlega fyrir samstarfið síðast liðin ár og megi henni farnast sem best i framtíðinni.

Skipulagsdagur

Lokum á hádegi í dag vegna skipulagsdags. Opnum aftur hress og kát á mánudagsmorgun kl 08:00

Opnunartími um hátíðarnar

Um leið og við óskum skjólstæðingum okkar og velunnurunum gleðilegrar hátíðar viljum við benda á að stofan verður lokuð á þorláksmessu og á milli jóla og nýárs. Opnum aftur endurnærð 4. janúar. Starfsfólk Sjúkraþjálfunarinnar Sporthúsinu