Entries by Helga

Fyrirlestur. Getur geðrækt og líkamsrækt hjálpað til við upptöku næringarefna?

Fyrirlesarinn að þessu sinni er Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur. Elísabet er með B.Sc. og MS í næringarfræði sem og MS frá HÍ 2016. Að auki er hún lærður tanntæknir og næringaþerapisti frá CET í Danmörku. Mastersverkefni hennar fjallaði um heilsueflingu a vinnustöðum og lýðheilsuvandamál tengd lífsstíl einstaklinga. Fyrirlesturinn er um heildræna nálgun næringafræðinnar. Elísabet fjallar um […]

Páskakveðja

Starfsfólk stofunar óskar skjólstæðngum og velunnurum gleðilegra páska. Opnunartími yfir hátíðarnar: 13. apríl Skírdagur – Lokað 14. apríl Föstudagurinn langi – Lokað 17. apríl Annar i páskum – Lokað 20. apríl Sumardagurinn fyrsti – Lokað.

Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. maí nk.

Við nýtt greiðsluþátttökukerfi þann 1. maí nk. breytast reglur um greiðsluþátttöku sjúklinga í sjúkraþjálfun. Samkvæmt drögum að reglugerð er hægt að benda á þessa megin punkta sem hafa áhrif á greiðsluþátttöku í þjálfun. Greiðslur sjúkratryggðs vegna þjálfunar og læknisþjónustu telja saman upp í  afsláttarstofn. Tekið er tillit til þess hvað sjúkratryggður hefur greitt fyrir þjálfun og læknisþjónustu […]

Dagur Sjúkraþjálfunar 2017.

Dagur sjúkraþjálfunar verður haldinn föstudaginn 17. febrúar 2017 á Hótel Nordica. Aðalfyrirlesari dagsins verður James Moore, sem var aðal-sjúkraþjálfari Breta á Ólympíuleikunum í Ríó síðastliðið sumar. Stofan verður því lokuð þennan dag, þjálfararnir okkar mæta ferskir til vinnu mánudaginn 20. febrúar.

Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. maí 2017

Þann 2. júní 2016 var samþykkt á Alþingi breyting á lögum um sjúkratryggingar og á hún að taka gildi 1. febrúar n.k. Samkvæmt lögunum verður innleitt nýtt greiðsluþátttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu þar sem heilbrigðisráðherra mun ákvarða hámarksgreiðslur sjúkratryggðra fyrir tiltekna heilbrigðisþjónustu. Heilbrigðisráðherra hefur nú ákveðið að fresta innleiðingu kerfisins til 1. maí n.k. Í því felst […]