Við bjóðum Valgeir Viðarsson velkomin til starfa.
Við bjóðum Valgeir Viðarsson velkominn til starfa en Valgeir útskrifaðist sem sjúkraþjálfrari frá Háskóla Íslands vorið 2009. Árið 2014 lauk Valgeir meistaranámi í Stoðkerfis- og Íþróttasjúkraþjálfun frá University of South Australia. Valgeir er með sérfræðileyfi í Íþróttasjúkraþjálfun frá Landlæknis embættinu. Valgeir er uppalinn Kópavogsbúi og lék með yngri flokkum Breiðabliks í handbolta og fótbolta. Hann hefur mikinn áhuga […]