Haustfréttamoli.

Sjúkraþjálfarar hafa snúið ferskir til baka eftir sumarfrí og lífið á sofunni að færast í eðlilegar horfur.
Atli, Elvar og María hafa snúið til vinnu eftir fæðingarorlof.
Ásdís Guðmundsdóttir sjúkraþjálfari eignaðst dreng núna síðla sumars, móður og barni heilsast vel.
Jófríður og Tinna eru í fæðingarorlofi og komum við til með að tilkynna er þær snúa til baka, væntalega í lok árs eða í byrjun þess næsta.

Atli sjúkraþjálfari snýr til baka eftir sumarfrí/fæðingarorlof.



Atli Örn sjúkraþjálfari kemur til vinnu 3. september eftir gott sumarfrí/fæðingarorlof. Hægt er að panta tíma í síma 564 4067

Við bjóðum Atla velkominn aftur til starfa.

Skipulagsdagur

Föstudaginn 23. ágúst lokar stofan á hádegi vegna skipulagsdags.Opnum mánudaginn 26. ágúst kl. 8:00

Skoðunarkönnun.

Lokum á hádegi í dag 26 júlí.

Opnum aftur mánudaginn 29 júlí kl 8:00

Lokað vegna sumarleyfa.

Símamótið 2019.

Sumaropnun.

Næring skiptir máli!

Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu býður nú upp á ráðgjöf um næringu og mikilvægi hennar varðandi heilsu og við að ná bættum árangri. Það er gífurlega mikilvægt að huga vel að næringunni til að tryggja það að líkaminn starfi eins og við viljum að hann geri. Að temja sér hollar og góðar matarvenjur er stór þáttur í að […]