Dagur Sjúkraþjálfunar 2018
Dagur Sjúkraþjálfunar 2018. verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann 16. mars næstkomandi.
Þetta er dagur sem enginn sjúkraþjálfari má láta framhjá sér fara og mætir okkar fólk að sjálfsögðu.
Þau mæta svo fersk til vinnu mánudaginn 19. mars.