Entries by Helga

Betri svefn – grunnstoð heilsu

Hvaða áhrif hefur svefn á líkamlega og andlega vellíðan? Hversu mikið þurfum við að sofa og hver eru áhrif þess að sofa of lítið? Hvaða áhrif hefur svefn á frammistöðu okkar og árangur? Í þessum fyrirlestri mun Dr. Erla Björnsdóttir fjalla um mikilvægi svefns fyrir líkamlega og andlega heilsu, dægursveiflu og áhrif hennar á frammistöðu, […]

Hannes Axelsson heilsunuddari.

Hannes Axelsson heilsunuddari hóf störf hjá okkur á stofunni í febrúar. Bjóðum hann velkominn. Hægt er að kynnast Hannesi betur, sögu hans og ástæðu þess að hann gerist heilsunuddari í 4.tbl Vikunar. Frábær fagmaður og drengur í alla staði. Viðtalið við Hannes er einnig hægt að finna í heild sinni á heimasíðu Mannlífs.