Entries by Helga

Betri svefn – grunnstoð heilsu

Hvaða áhrif hefur svefn á líkamlega og andlega vellíðan? Hversu mikið þurfum við að sofa og hver eru áhrif þess að sofa of lítið? Hvaða áhrif hefur svefn á frammistöðu okkar og árangur? Í þessum fyrirlestri mun Dr. Erla Björnsdóttir fjalla um mikilvægi svefns fyrir líkamlega og andlega heilsu, dægursveiflu og áhrif hennar á frammistöðu, […]