Entries by Helga

Næring skiptir máli!

Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu býður nú upp á ráðgjöf um næringu og mikilvægi hennar varðandi heilsu og við að ná bættum árangri. Það er gífurlega mikilvægt að huga vel að næringunni til að tryggja það að líkaminn starfi eins og við viljum að hann geri. Að temja sér hollar og góðar matarvenjur er stór þáttur í að […]