Entries by Helga

Heimsókn

Föstudaginn 16.september fengum við 40 flotta sjúkraþjálfaranema í heimsókn. Mjög áhugasamir nemar þar á ferð. Takk fyrir frábæra samveru.

Stoðkerfiskólinn hefst 19 september 2016.

Stoðkerfisskólinn hefst 19 september 2016 og stendur hann í 12 vikur. Vika 1 – 6 kennt á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl 12:00 – 12:50 Vika 7 – 8 kennt er kennt á mánudögum og föstudögum frá kl 12:00 – 12:50 Vika 9 – 12 þá er kennt á miðvikudögum frá kl 12:00 – 12:25 […]

Við kynnum til starfa

Hún Fanney Andrea sem er búin að vera hjá okkur frá haustmánuðum hefur ákveðið að snúa sér að öðrum störfum. Í hennar stað hefur verið ráðin Sunna Baldvinsdóttir. Bjóðum hana velkomna til starfa

Stoðkerfisverkir, hvað er til ráða?

  Stoðkerfisverkir, hvað er til ráða?  – Fræðsla fyrir almenning á vegum Félags sjúkraþjálfara Fimmtudagur 19. maí kl 19:30 í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg 6, Laugardal. Fræðsla um málefnið ætluð almenningi (verkjasjúklingum og aðstandendum) verður haldin á vegum Félags sjúkraþjálfara í Reykjavík og á Akureyri. Fyrirlesarar eru þeir Þorvaldur Skúli Pálsson Ph.D og Steffen Wittrup […]