Entries by Helga

Ódauðleiki eða krydd í tilveruna. Grein eftir Elísabetu Reynis næringafræðing

Ódauðleiki eða krydd í tilveruna Það væri óskandi að til væru töfratöflur sem gæfu okkur ódauðleika og eilíft líf. Ódauðleiki er kannski ekki raunhæft markmið, frekar gott líf þar sem við erum laus við lífsstílstengda sjúkdóma sem við fáum meðal annars með röngu mataræði. Eitt af því sem hefur vakið áhuga minn sem næringarfræðings er sterk […]

Fyrirlestur: Heilsutengd lífsgæði fyrir einstaklinga í þjálfun og íþróttum

Heilsutengd lífsgæði fyrir einstaklinga í þjálfun og íþróttum. Fyrirlesturinn er um næringu og lífsstíl. Fjallað verður um mikilvægi þess að nærast rétt eða sem best fyrir hvern og einn einstakling miðað við verkefni og markmið hverju sinni. Fyrirlesarinn er að þessu sinni Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur hjá Sjúkraþjálfuninni Sporthúsinu. Hennar sérgrein er næring og heilsutengd lífsgæði. […]

Íslenska sjávarútvegssýningin

Íslenska sjávarútvegssýningin. Verður haldin dagana 13 – 15 september í Smáranum.  Við bendum fólki á að það getur tekið tíma að finna  bílastæði þessa daga.

Skipulagsdagur

Fimmtudaginn 31. ágúst lokar stofan á hádegi vegna skipulagsdags. Opnum kl 8:00 á föstudags morgninum.  

SMS sendingar virkar að nýju.

Okkur til mikilar gleði eru SMS sendingarnar virkar að nýju og berst það degi fyrir bókaðan tíma. Tölvupóstur um tímabókun ásamt  fundarboði berst degi fyrir bókaðan tíma.

Síðasti vinnudagurinn.

Í dag er síðasti vinnudagurinn hennar Sunnu.  Heldur hún á vit ævintýranna hjá háskólanum þar sem lögð verður stund á sálfræði. Við óskum Sunnu velfarnaðar í þeim verkum sem hún tekur sér fyrir hendur.