Fyrirlestur: Heilsutengd lífsgæði fyrir einstaklinga í þjálfun og íþróttum
Heilsutengd lífsgæði fyrir einstaklinga í þjálfun og íþróttum. Fyrirlesturinn er um næringu og lífsstíl. Fjallað verður um mikilvægi þess að nærast rétt eða sem best fyrir hvern og einn einstakling miðað við verkefni og markmið hverju sinni. Fyrirlesarinn er að þessu sinni Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur hjá Sjúkraþjálfuninni Sporthúsinu. Hennar sérgrein er næring og heilsutengd lífsgæði. […]