Ódauðleiki eða krydd í tilveruna. Grein eftir Elísabetu Reynis næringafræðing
Ódauðleiki eða krydd í tilveruna Það væri óskandi að til væru töfratöflur sem gæfu okkur ódauðleika og eilíft líf. Ódauðleiki er kannski ekki raunhæft markmið, frekar gott líf þar sem við erum laus við lífsstílstengda sjúkdóma sem við fáum meðal annars með röngu mataræði. Eitt af því sem hefur vakið áhuga minn sem næringarfræðings er sterk […]