Entries by Helga

Fyrirbyggjum meiðsli

Sjúkraþjálfarar og næringafræðingur frá stofunni verða með fyrirlestur í Smáranum efri hæð, fimmtudaginn 25.janúar kl 19:00

Heldur á vit ævintýranna.

Þóra sjúkraþjálfari heldur á vit ævintýranna í Ástralíu. Hún er fara í nám, Master of Clinical Physiotherapy í  Curtin University en hann er í Perth í Ástralíu. Við óskum Þóru velfarnaðar í náminu, hlökkum að fá þig til baka að námi loknu.    

Opnunartími um hátíðarnar.

Um leið og við óskum skjólstæðingum okkar og velunnurunum gleðilegrar hátíðar viljum við benda á að stofan verður lokuð á milli jóla og nýárs, opnum endurnærð 3 janúar. Starfsfólk sjúkraþjálfunarinnar Sporthúsinu.

Ódauðleiki eða krydd í tilveruna. Grein eftir Elísabetu Reynis næringafræðing

Ódauðleiki eða krydd í tilveruna Það væri óskandi að til væru töfratöflur sem gæfu okkur ódauðleika og eilíft líf. Ódauðleiki er kannski ekki raunhæft markmið, frekar gott líf þar sem við erum laus við lífsstílstengda sjúkdóma sem við fáum meðal annars með röngu mataræði. Eitt af því sem hefur vakið áhuga minn sem næringarfræðings er sterk […]