Entries by Helga

Meistaramánuður.

Jón Halldórsson framkvæmdastjóri KVAN kemur þriðjudaginn 13.febrúar með fræðandi og líflegan fyrirlestur. Allir velkomnir…

Fyrirbyggjum meiðsli

Sjúkraþjálfarar og næringafræðingur frá stofunni verða með fyrirlestur í Smáranum efri hæð, fimmtudaginn 25.janúar kl 19:00

Heldur á vit ævintýranna.

Þóra sjúkraþjálfari heldur á vit ævintýranna í Ástralíu. Hún er fara í nám, Master of Clinical Physiotherapy í  Curtin University en hann er í Perth í Ástralíu. Við óskum Þóru velfarnaðar í náminu, hlökkum að fá þig til baka að námi loknu.    

Opnunartími um hátíðarnar.

Um leið og við óskum skjólstæðingum okkar og velunnurunum gleðilegrar hátíðar viljum við benda á að stofan verður lokuð á milli jóla og nýárs, opnum endurnærð 3 janúar. Starfsfólk sjúkraþjálfunarinnar Sporthúsinu.