Entries by Helga

Jólapeysudagur Sporthússins 2018

Jólapeysudagur Sporthússins er föstudaginn 7. desember. Starfsmenn Sporthússins dressa sig upp í skemmtilegar jólapeysur og eigir þú leið í húsið, endilega mættu í jólapeysu.

Blessað er barnalánið á stofunni.

Í byrjun september eignaðist María dreng, daman hans Atla mætti í  heiminn í byrjun okt örlítið fyrr en áætlað var og  drengurinn hans Elvars mætti svo í gær. Börnum og foreldrum heilsast vel.  Óskum  þeim innilega til hamingju.

Skipulagsdagur.

Föstudaginn 31. ágúst lokar stofan á hádegi vegna skipulagsdags. Opnum mánudaginn 3. september kl. 8:00

Síðasti vinnudagurinn fyrir fæðingarorlof.

Í dag er síðasti vinnudagurinn hennar Maríu fyrir fæðingarorlof. Við óskum henni alls góðs í fríinu og hlökkum til að fá fréttir af bumbubúanum sem er væntalegur í byrjun september. Við komum svo til með að tilkynna þegar hún snýr til baka til vinnu að orlofi loknu.  

Símamótið 2018

Símamótið verður haldið á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogi dagana 12.-15. júlí. Það má gera ráð fyrir að að það geti tekið lengri tíma að finna bílastæði heldur en venjulega.