Við kynnum nýja starfsmenn til leiks.

Við bjóðum Bjarka Sigmundsson velkomin til starfa.
Bjarki útskrifaðist frá Háskóla Íslands í sjúkraþjálfun 2022.

Helstu áhugasvið eru meðal annars:  Íþróttasjúkraþjálfun, öldrunarsjúkraþjálfun, jafnvægisþjálfun, almenn styrktarþjálfun og forvarnir meiðsla.

Bjarki hefur verið sjúkraþjálfari hjá meistaraflokki ÍA í fótbolta karla undanfarið.

Hægt er að skrá sig á biðlistann og við höfum samband og finnum tíma fljótlega fyrir þig.

Við bjóðum Andrés Wolanczyk velkomin til starfa.
Andrés  útskrifaðist frá Háskóla Íslands í sjúkraþjálfun 2022.

Helstu áhugasvið eru meðal annars: Íþróttasjúkraþjálfun, öldrunarsjúkraþjálfun, stoðkerfissjúkraþjálfun, almenn styrktarþjálfun, forvarnir meiðsla og afreksþjálfun.

Andrés hefur verið sjúkraþjálfari HK í handbolta karla undanfarið.

Hægt er að skrá sig á biðlistann og við höfum samband og finnum tíma fljótlega fyrir þig.

Við bjóðum Katrínu Hermannsdóttur  velkomna til starfa.

Katrín kemur til með að standa seinniparts vaktina í afgreiðslunni.

Skipulagsdagur

Stofan lokar á hádegi í dag föstudaginn 16. september vegna starfsdags.
Opnum aftur hress og kát á mánudaginn kl 8:00

Hægt er að senda tölvupóst á sjukrathjalfunin@helga