Tölvupóstur
thorsteinn@sjukrasport.is
Þorsteinn Máni Óskarsson
MENNTUN
- 2016 B.Sc. í Sjúkraþjálfun, Háskóli Íslands, Reykjavík.
- 2011 Stúdent af náttúrufræðibraut Menntaskólans á Akureyri.
- Lokaritgerð. Álagseinkenni og streita meðal íslenskra handboltamanna.
NÁMKSEIÐ OG RÁÐSTEFNUR
- 2017 – Sporting Hip and Groin Leiðbeinandi: James Moore sjúkraþjálfari.
- 2017 – Fifa Football Medicine Isokinetic Conference, Barcelona. Ráðstefna um meiðsli í knattspyrnu og meðhöndlun þeirra.
- 2016 – Dynamic Taping – Level 1 Leiðbeinandi: Valgeir Viðarsson sjúkraþjálfari.
VERKMENNTUN
- Landspítalinn Fossvogi, smitsjúkdómadeild.
- Reykjalundur, stoðkerfissvið.
- Landspítali, Landakot – sjúkraþjálfun aldraðra.
- Grensásdeild Landspítala, taugasvið.
STARFSREYNSLA
- Júní 2016 – febrúar 2017 : Sjúkraþjálfari á Landspítala Landakoti.
- 2014-2016: Sjúkraþjálfunarnemi hjá mfl. Fjölnis í handbolta karla og kvenna.
- 2015-2016: Heimaaðstoð, fyrir einstakling með hreyfihömlun, við athafnir daglegs lífs.
- Ágúst 2016 til dagsins í dag: Sjúkraþjálfari hjá Breiðablik í meistaraflokki karla í knattspyrnu.
ÁHUGASVIÐ
- Íþróttasjúkraþjálfun.
- Öldrunarsjúkraþjálfun.
- Endurhæfing eftir slys.
- Taugaendurhæfing.
- Greining og meðhöndlun á stoðkerfisverkjum.