Tölvupóstur
andripall@sjukrasport.is
Andri Páll Ásgeirsson
MENNTUN
- 2023 – M.Sc gráða í sjúkraþjálfunarfræðum.
Lokaverkefni: The association between mental health status and injuries in sports: a cross-sectional study. - 2017 – Stúdentspróf frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði.
NÁMSKEIÐ
- 2022 – „Fundamentals of Diversity“ námskeið
- 2022 – „Creating Behavioral Change“ námskeið
- 2021 – „Simplifying the hip“ helgarnámskeið hjá Mehmet Gem
- 2019 – Helgarnámskeið um lyftingar hjá Ben Pakulski
- 2018 – Skyndihjálparnámskeið á hverju ári síðan 2018
STARFSFERILL
2018 – 2023 Sundlaug Hafnafjarðar
2016 – 2018 Þjónn á Matarkjallaranum
2015 – 2018 Golfklúbbur Keilir.
Var sjúkra- og styrktarþjálfari hjá mfl KK fótboltaliði Hauka á undirbúningstímabilinu árið 2021 og séð um styrktaræfingar hjá 4.flokki KK og KVK og meistaraflokki KVK í handboltanum hjá ÍR, ásamt því að hafa verið sjúkraþjálfari hjá meistaraflokknum.
Var hjá ÍR í vetur að leysa af. Er nýkominn heim frá Finnlandi þar sem ég ar annar af tveimur sjúkraþjálfurum hjá U16 KK körfuboltalandsliðinu á Norðurlandamótinu 2023.
ÁHUGASVIÐ
- Íþróttasjúkraþjálfun
- Almenn sjúkraþjálfun
- Styrktarþjálfun og lyftingar