Stoðkerfisverkir, hvað er til ráða?
Stoðkerfisverkir, hvað er til ráða? – Fræðsla fyrir almenning á vegum Félags sjúkraþjálfara
Fimmtudagur 19. maí kl 19:30 í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg 6, Laugardal.
Fræðsla um málefnið ætluð almenningi (verkjasjúklingum og aðstandendum) verður haldin á vegum Félags sjúkraþjálfara í Reykjavík og á Akureyri.
Fyrirlesarar eru þeir Þorvaldur Skúli Pálsson Ph.D og Steffen Wittrup Christensen MT sjúkraþjálfarar, sem báðir starfa í Danmörku, ásamt Sigríði Zoega, hjúkrunarfræðingi á verkjasviði Landspítalans. Fyrirlestrarnir eru haldnir í tengslum við námskeiðin, sem kennd verða dagana 20. – 22. maí, bæði í Reykjavík og á Akureyri.
Aðgangur er ókeypis.
Tengiliður verkefnisins er Veigur Sveinsson
Varaform. FS