Dagur Sjúkraþjálfunar 2017.
Dagur sjúkraþjálfunar verður haldinn föstudaginn 17. febrúar 2017 á Hótel Nordica.
Aðalfyrirlesari dagsins verður James Moore, sem var aðal-sjúkraþjálfari Breta á Ólympíuleikunum í Ríó síðastliðið sumar.
Stofan verður því lokuð þennan dag, þjálfararnir okkar mæta ferskir til vinnu mánudaginn 20. febrúar.