Skipulagsdagur 2 september
/in Fréttir /by HelgaFöstudaginn 2 september lokum við kl 12:00 vegna skipulagsdags. Opnum aftur mánudaginn 5 september kl 7:45
Stoðkerfiskólinn hefst 19 september 2016.
/in Fréttir /by HelgaStoðkerfisskólinn hefst 19 september 2016 og stendur hann í 12 vikur.
Vika 1 – 6 kennt á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl 12:00 – 12:50
Vika 7 – 8 kennt er kennt á mánudögum og föstudögum frá kl 12:00 – 12:50
Vika 9 – 12 þá er kennt á miðvikudögum frá kl 12:00 – 12:25
Kennarar stoðkerfisskólans eru Hólmfríður Þorsteinsdóttir og Sigrún Konráðsdóttir sjúkraþjálfarar.
Skráning er hafinn í hægt er að senda tölvupóst á sjukrathjalfunin@sporthusid.is eða hafa samband í síma 564 4067.
Við kynnum til starfa
/in Fréttir /by HelgaFjölgun á stofunni
/in Fréttir /by HelgaÞann 23 maí eignaðist María sjúkraþjálfari litla stúlku.
Allt gekk vel og móður og barni heilsast vel.
Við kynnum til starfa
/in Fréttir /by HelgaHún Fanney Andrea sem er búin að vera hjá okkur frá haustmánuðum hefur ákveðið að snúa sér að öðrum störfum.
Í hennar stað hefur verið ráðin Sunna Baldvinsdóttir.
Bjóðum hana velkomna til starfa
Stoðkerfisverkir, hvað er til ráða?
/in Fréttir /by Helga
Stoðkerfisverkir, hvað er til ráða? – Fræðsla fyrir almenning á vegum Félags sjúkraþjálfara
Fimmtudagur 19. maí kl 19:30 í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg 6, Laugardal.
Fræðsla um málefnið ætluð almenningi (verkjasjúklingum og aðstandendum) verður haldin á vegum Félags sjúkraþjálfara í Reykjavík og á Akureyri.
Fyrirlesarar eru þeir Þorvaldur Skúli Pálsson Ph.D og Steffen Wittrup Christensen MT sjúkraþjálfarar, sem báðir starfa í Danmörku, ásamt Sigríði Zoega, hjúkrunarfræðingi á verkjasviði Landspítalans. Fyrirlestrarnir eru haldnir í tengslum við námskeiðin, sem kennd verða dagana 20. – 22. maí, bæði í Reykjavík og á Akureyri.
Aðgangur er ókeypis.
Tengiliður verkefnisins er Veigur Sveinsson
Varaform. FS
Páskakveðja
/in Fréttir /by HelgaNýlegar fréttir
Heimilisfang
Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu ehf
Dalsmára 9-11
Sími 564-4067
Tölvupóstur sjukrathjalfunin (hjá) sporthusid.is