Stofan fagnar 8. ára afmæli

og því ber að fagna.  Hipp, hipp, húrra.

Meistaramánuður.

Jón Halldórsson framkvæmdastjóri KVAN kemur þriðjudaginn 13.febrúar með fræðandi og líflegan fyrirlestur. Allir velkomnir…

Fyrirbyggjum meiðsli

Sjúkraþjálfarar og næringafræðingur frá stofunni verða með fyrirlestur í Smáranum efri hæð, fimmtudaginn 25.janúar kl 19:00

Beta “okkar” í forsíðuviðtali Vikunar.

Beta “okkar” í forsíðuvitali Vikunar.

þar segir hún frá veikindum sínum og hvernig hún náði heilsu á ný.

Lífið í lag

Heldur á vit ævintýranna.

Þóra sjúkraþjálfari heldur á vit ævintýranna í Ástralíu.
Hún er fara í nám, Master of Clinical Physiotherapy í  Curtin University en hann er í Perth í Ástralíu.
Við óskum Þóru velfarnaðar í náminu, hlökkum að fá þig til baka að námi loknu.

 

 

Opnunartími um hátíðarnar.

Um leið og við óskum skjólstæðingum okkar og velunnurunum gleðilegrar hátíðar viljum við benda á að stofan verður lokuð á milli jóla og nýárs, opnum endurnærð 3 janúar.

Starfsfólk sjúkraþjálfunarinnar Sporthúsinu.

Jólapeysudagur Sporthúsins 1.desember

Það verður jólapeysugleði í Sporthúsinu föstudaginn 1 desember.