Karen Sif heilsunuddari hefur störf hjá okkur 3 janúar.

Karen býður upp á faglegar meðhöndlanir sem sem einblínast af þéttu og djúpu nuddi sem er áhrifaríkt fyrir alla sem eru að glíma við verki, stirðleika, bólgur o.fl. í líkamanum.

Pantaðu tíma hjá Karen í síma 564 4067, í gegnum
heimasíðuna okkar sjukrasport.is eða með tölvupósti í
netfangið okkar sjukrathjalfunin@sporthusid.is