Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar segja sig af samningi við Sjúkratryggingar Íslands.
Frá og með 12. nóvember nk munu sjúkraþjálfarar ekki starfa á samningi við SÍ
Frá og með 12. nóvember nk munu sjúkraþjálfarar ekki starfa á samningi við SÍ
Félagsfundur sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara, haldinn þann 5. nóvember 2019, samþykkti ályktun um að sjúkraþjálfarar starfi ekki eftir útrunnum rammasamningi um sjúkraþjálfun frá og með þriðjudeginum 12. nóvember 2019. Lesa meira