Haustfréttamoli.
Sjúkraþjálfarar hafa snúið ferskir til baka eftir sumarfrí og lífið á sofunni að færast í eðlilegar horfur.
Atli, Elvar og María hafa snúið til vinnu eftir fæðingarorlof.
Ásdís Guðmundsdóttir sjúkraþjálfari eignaðst dreng núna síðla sumars, móður og barni heilsast vel.
Jófríður og Tinna eru í fæðingarorlofi og komum við til með að tilkynna er þær snúa til baka, væntalega í lok árs eða í byrjun þess næsta.