Bilun í skránigarforminu fyrir biðlistann
en deyjum ekki ráðalaus og hér er bráðabirða skráningarform. > Skráning á biðlista
en deyjum ekki ráðalaus og hér er bráðabirða skráningarform. > Skráning á biðlista
Við bjóðum Valgeir Viðarsson velkominn til starfa en Valgeir útskrifaðist sem sjúkraþjálfrari frá Háskóla Íslands vorið 2009. Árið 2014 lauk Valgeir meistaranámi í Stoðkerfis- og Íþróttasjúkraþjálfun frá University of South Australia. Valgeir er með sérfræðileyfi í Íþróttasjúkraþjálfun frá Landlæknis embættinu.
Valgeir er uppalinn Kópavogsbúi og lék með yngri flokkum Breiðabliks í handbolta og fótbolta. Hann hefur mikinn áhuga á öllu sem viðkemur íþróttum og hefur verið í kringum íþróttirnar í gegnum starf sitt sem sjúkraþjálfari hjá liðum í efstu deildum handbolta og fótbolta. Valgeir er giftur og á þrjú börn á aldrinum 8-12 ára sem æfa fótbolta og körfubolta. Hann sést því oft á íþróttasvæðum Breiðabliks og HK.
Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu ehf
Dalsmára 9-11
Sími 564-4067
Tölvupóstur sjukrathjalfunin (hjá) sporthusid.is