Archive for month: August, 2024
Við bjóðum Önnu Hlín Sverrisdóttur velkomna til starfa.
/in Fréttir /by HelgaVið bjóðum Önnu Hlín Sverrisdóttur velkomna til starfa en Anna útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá Háskóla Íslands vorið 2015.
Anna hef brennandi áhuga á öllu sem tengist heilsu og hreyfingu. Er hlaupari í hlaupahóp HK og finnst fátt skemmtilegra en utanvegahlaup með góðum félögum. Er stofnandi StrongRunIceland sem sérhæfir sig í styrktarþjálfun fyrir hlaupara. Fjölskyldan er þó alltaf í fyrsta sæti og ég eyði frítíma oftar en ekki á góðum róluvelli í hverfinu.
Hægt er að panta tíma hjá Önnu Hlín í síma 5644067, í gegnum heimasíðuna okkar sjukrasport.is eða með tölvupósti á netfangið okkar sjukrasport@sjukrasport.is”
Nýlegar fréttir
Heimilisfang
Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu ehf
Dalsmára 9-11
Sími 564-4067
Tölvupóstur sjukrathjalfunin (hjá) sporthusid.is