Tölvupóstur

valgeir@sjukrasport.is

Valgeir Viðarsson

Menntun og sérfræðiviðurkenning

  • Sérfræðingur í Íþróttasjúkraþjálfun – sérfræðiviðurkenning veitt af Landlæknisembættinu 2018
  • Meistararnám í Stoðkerfis- og Íþróttasjúkraþjálfun (Master of Musculoskeletal and Sports Physiotherapy) – University of South Australia 2014
  • Bsc. gráða í Sjúkraþjálfun – HÍ – 2009
  • Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Kópavogi af Náttúrufræðibraut 1999

Áhugasvið:

  • Endurhæfing á meiðslum neðri útlima
  • Endurhæfing íþróttameiðsla
  • Börn og unglingar í íþróttum – vaxtartengd meiðsli, álagsstjórnun og forvarnir

Starfsferill

  • 2025 – Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu
  • 2009-2025 Atlas endurhæfing
  • 2015- Dynamic Tape alþjóðlegur kennari
  • 2015-2023 Yfirsjúkraþjálfari KR karla knattspyrnudeild
  • 2021-2022 KSÍ U-17 karlalandslið
  • 2009-2021 Valur handknattleiksdeild karla
  • 2009-2021 KSÍ U-21 karlalandslið
  • 2015 Fram handknattleiksdeild kvenna
  • 2013 og 2015 Valur knattspyrnudeild karla
  • 2009-2014 Valur handknattleiksdeild kvenna
  • 2012-2013 Valur knattspyrnudeild kvenna
  • 2008-2011 HSÍ U19 kvennalandslið
  • 2009 Þróttur knattspyrnudeild karla
  • 2008 HK/Víkingur knattspyrnudeild kvenna

Námskeið

From injury to return to play in active kids – Angela Jackson -2024
High performance of the elite athlete, online – Darren Burgess – 2021
Unlocking human performance – Johnny Wilson – 2020
Sporting hip and groin – James Moore – 2015
The way to move for sport – Andy Barr – 2013
Pathomechanics, Evaluation and Treatment of the hip, knee and foot  – Robert Donatelli – 2010
The shoulder, theory and practice – Dr. Jeremy Lewis