Tölvupóstur

annasverris@sjukrasport.is

Anna Hlín Sverrisdóttir

MENNTUN

Háskóli Íslands – BSc próf í Sjúkraþjálfun 2011- 2015
Fjölbrautaskóli Suðurlands- Stúdentspróf af náttúrufræðibraut 2006-2009

NÁMSKEIÐ

Setið ótal námskeiða á ýmsum sviðum sjúkraþjálfunar og þjálfunar, meðal annars greiningu og meðhöndlun kjálka- og hálsvandamála, nálastungur,  o.m.fl.  Einnig setið mörg námskeið tengd endurhæfingu og þjálfun íþróttafólks sem glíma við hné-, nára-, mjaðma- og hlaupameiðsli. Hefur setið námskeði á vegum Postural restoration institute (PRI) og notar þá hugmyndafræði mikið í sinni meðferð.

Endurmenntun/námskeið

2015 – Building the Ultimate Back – From Rehabilitation to High Performance
Leiðbeinandi: Dr. Stuart McGill.

2016 – Evidence Based Management of Musculoskeletal Pain – Lífeðlisfræði verkja
Leiðbeinendur: Þorvaldur Skúli Pálsson og Steffen Wittrup Christensen, Sjúkraþjálfari

2016 – Truflanir á hreyfingum og hreyfistjórn hryggjar, mjaðma- og axlargrindar – Skoðun, Greining, Flokkun og Leiðrétting. Leiðbeinandi: Harpa Helgadóttir, Sjúkraþjálfari

2016 – The Hybrid Athlete – Samblöndun ólíkra æfingaþátta. Leiðbeinandi: Alex Viada, Styrktarþjálfari

2016 – Top 20 DN – Dry Needling Course – Nálastungunámskeið. Leiðbeinandi: Christine Stebler Fischer, Sjúkraþjálfari

2017 – Sporting Hip and Groin. Leiðbeinandi: James Moore, Sjúkraþjálfari

2017 – Mulligan Concept – Upper Quarter

2017 – Mechanism Based Manualt Therapy – Mjóbak og mjaðmagrind
Leiðbeinendur: Þorvaldur Skúli Pálsson og Steffen Wittrup Christensen, Sjúkraþjálfarar

2017 – The shoulder, Theory&Practice. Leiðbeinandi: DR. Jeremy Lewis

2017 – The temporomandibular joint – physiotherapist‘s perspective. Leiðbeinandi: Dr. Guy Zito

2018 – Mulligan Concept – Lower Quarter

2018 – Klínískt námskeið í skoðun og meðferð hryggjar og aðlægra svæða, með handleiðslu – 1. Hluti. Leiðbeinendur: Hólmfríður B. Þorsteinsdóttir, Harpa Helgadóttir, Gunnar Svanbergsson, Karólína Ólafsdóttir og Sigrún Konráðsdóttir.

2018 – Framhaldsnám í Stoðkerfisfræðum hluti 2. Leiðbeinendur: Hólmfríður B. Þorsteinsdóttir og Karólína Ólafsdóttir.

2019 – Open and closed kinetic chain exercise in early-stage and middle-stage knee rehabilitation. Leiðbeinandi: Dr Nicholas C. Clark.

2020HAM námskeið fyrir fagfólk á vegum Reykjalaundar

2022 – Postural Respiration á vegum Postural Restoration Institute (PRI)

2023 –  The Adult Hip Patient. Leiðbeinandi: Benoy Mathew

2023 – Running repairs. Leiðbeinandi: Tom Goom.

2023 –  DN-1 nálastundur á vegum Spinal Manipulation Institute

2023 – Höfuðverkir og efri hálshryggur. Leiðbeinandi: Dr. Toby Hall

2023 – Biomechanics Program ,, “MovementMastery”. Leiðbeinandi: Conor Harris

STARFSFERILL

2024 – Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu
2020-2024 Stígandi sjúkraþjálfun – Sjúkraþjálfari
2016 – Breiðu Bökin – Kennari
2017 – 2020 Heilsuborg – Sjúkraþjálfari
2015 – 2017 Gáski sjúkraþjálfun – Sjúkraþjálfari
2014 – 2017 Meðgöngusund – Kennari
2014 Knattspyrnufélag Álftanes – Sjúkraþjálfari kvennaliðs