Tölvupóstur
andripall@sjukrasport.is
Andri Páll Ásgeirsson
MENNTUN
- 2023 – M.Sc gráða í sjúkraþjálfunarfræðum. Lokaverkefni: Tengsl andlegrar heilsu og íþróttameiðsla: þversniðsrannsókn.
- 2021 – B.Sc gráða í sjúkraþjálfunarfræðum.
- 2017 – Stúdentspróf frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði
NÁMSKEIÐ
- 2024 – Dynamic Tape Level 1
- 2022 – „Fundamentals of Diversity“ námskeið
- 2022 – „Creating Behavioral Change“ námskeið
- 2021 – „Simplifying the hip“ helgarnámskeið hjá Mehmet Gem
STARFSFERILL
Starfsferill
- 2024- – Styrktarþjálfari hjá meistaraflokki kvenna í handbolta hjá Stjörnunni
- 2024- – Kraftlyftingaþjálfari hjá Lyftingadeild Stjörnunnar
- 2023- – Sjúkraþjálfari unglingalandsliða KKÍ
- 2023- – Sjúkraþjálfari hjá meistarflokkum í handbolta hjá Stjörnunni
- 2021-2022 – Sjúkra- og styrktarþjálfari meistaraflokks Hauka í fótbolta
ÁHUGASVIÐ
- Íþróttasjúkraþjálfun
- Almenn sjúkraþjálfun
- Styrktarþjálfun og lyftingar