Með haustlægðunum fylgja ýmsar umgangspestir. Við viljum því benda fólki á að sé það of lasið til að mæta til
vinnu eða skóla ætti það ekki heldur að mæta í sjúkraþjálfun. Sjúkraþjálfarar eru mannlegir og smitast líka af pestum.
Nýlegar fréttir
Heimilisfang
Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu ehf
Dalsmára 9-11
Sími 564-4067
Tölvupóstur sjukrathjalfunin (hjá) sporthusid.is