Jólapeysudagur Sporthússins 2018
Jólapeysudagur Sporthússins er föstudaginn 7. desember.
Starfsmenn Sporthússins dressa sig upp í skemmtilegar jólapeysur og eigir þú leið í húsið, endilega mættu í jólapeysu.
Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu ehf
Dalsmára 9-11
Sími 564-4067
Tölvupóstur sjukrathjalfunin (hjá) sporthusid.is