Niðurstaða gerðardóms í deilu sjúkraþjálfara við Sjúkratryggingar Íslands um gildistíma rammasamnings var birt í dag, þann 20. desember 2019. Dómsorðið er:
“Aðilum rammasamnings Sjúkratrygginga Íslands og sjúkraþjálfara sem undirritaður var 13. febrúar 2014 er óskylt að fara eftir ákvæðum samningsins frá og með mánudeginum 13. janúar nk.